Nýherji bætir þjónustu með Qmatic kerfi frá Edico
- Grétar
- Jan 31, 2017
- 1 min read
Updated: Jul 20, 2022
Nýherji innleiddi nýlega Qmatic Solo númerakerfi í verslun sína í Borgartúni. Nýherji er eitt af leiðandi tækni- og þjónustufyrirtækjum á landinu. Þjónusta við viðskiptavini skiptir fyrirtækið miklu máli og er innleiðing á Qmatic kerfi liður í að bæta enn frekar við þá þjónustu. Viðskiptavinir geta því skoðað vörur á meðan beðið er eftir þjónustu og verið öryggir um að vera sinnt eins fljótt og auðið er.