Search
Síminn velur öryggis- og hleðslubúnað frá Vanguard
- Grétar
- Feb 9, 2017
- 1 min read
Síminn hefur valið öryggisbúnað frá Vanguard Protex Global í verslun sína í Smáralind til að festa niður öll snjalltæki sem eru til sýnis og þann aukabúnað á snyrtilegan og öruggan máta. Öll snjalltækin eru lifandi sem fá nákvæmlega rétt magn af straumi svo viðskiptavinir Símanns geta skoða öll þessi glæsilegu snjalltæki á besta og þægilegasta hátt. Síminn rekur fjóra glæsilegar verslanir í Smáralind, Kringlunni, Ármúla 25 (Fyrirtækjaverslun) í Glerártorgi á Akureyri.