top of page

Nýtt model frá Zebra í handskönnum,

Zebra kynnir nýja línu í handskönnum. DS2200 línan er endurbætt útgáfa af vinsælu LS2208 og LI2208 línunni sem er notuð víða á Íslandi. DS2200 línan kemur í tveim útgáfum. DS2208 er 2D skanni með USB snúru og DS2278 er 2D þráðlaus handskanni. DS2200 hentar vel þegar lesa á lítil eða skemmd strikamerki. DS2200 línan les flest allar gerið af strikamerkjum á pappír og líka af farsíma og tölvuskjám. Í boði verður Zebra One-Care þjónustuábyrgð frá framleiðanda í allt að 5 ár sem tekur á öllu tjóni eða skemmdum sama hvers eðli þær eru á ábyrgðatímanum. Zebra DS2200 línan er í boði í hvítri og svartri úrgáfu.

Zebra DS2208 & DS2278

bottom of page