top of page

Core360 er nýr þjófavarnarbúnaður frá Vanguard


Vanguard VPG kynnti nýverið nýjan þjófavarnarbúnað CORE360 fyrir farsíma eða spjaldtölvur. Nú er hægt að vera með aukabúnað t.d snjallúr, heyrnatól eða hátalara í þjófavörn og í hleðslu í sama borðstandinum sem eykur sölu. Færst hefur í vöxt að fyrirtæki vilja kynna vörur og þjónustu rafrænt og þá er tilvalið að nota CORE360 til að tryggja búnaðinn sem heldur fullri hleðslu á búnaðinum. Þjófavarnarbúnaðurinn er í boði í svörtum eða hvítum lit. Hægt er að tengja flestar gerðir farsíma eða spjaldtölvur við búnaðinn sem notast við Micro USB, USB-C eða tengi frá Apple.

Alla nánari upplýsingar eru að finna á: http://www.vanguardprotexglobal.com/products/cr360/

Erum með sýningarbúnað á staðnum ef þið viljið skoða búnaðinn frekar.


bottom of page