top of page

Rafrænir verðmiðar frá Pricer komnir í 70% matvöruverslannakeðja í Frakklandi

Í Frakklandi hafa 7 af 10 stærstu matvöruverslunarkeðjum innleitt rafrænt verðmiðakerfi frá Pricer í verlsanir sínar. Með innleiðingu rafrænna verðmiða í smávöruverslanir verður verðlagningin mun skilvirkari og mun auðveldara verður að halda utan um allar verðbreytingar sem eru framkvæmdar í bakvinnslukerfi verslunarinnar. Þó nokkrar verslanir hér á landi hafa verið með rafræna hillumiða frá Pricer um nokkurt skeið, t.d. Krónan, Bónus, Elko, Byko, Lyfjaval, Garðsapótek o.fl. Þær verslanar sem innleiða þessar lausnir láta mjög vel af þessari lausn.

Nánari upplýsingar um þessa frábæru lausn má finna á eftirfarandi síðum:

bottom of page