top of page

TAKTU ÞÁTT Í HANDTÖLVUBYLTINGUNNI

Edico býður á kynningu með Zebra Technologies. Nýjar kynslóðir handtölva eru nú fáanlegar frá Zebra með Android stýrikerfi. Sérfræðingar frá Zebra halda kynningu og farið verður yfir helstu nýjungar og kosti lausna frá Zebra sem eru m.a. handtölvur, spjaldtölvur, prentarar og barkóðalesarar. Edico kynnir Edico Handheld sem er handtölvulausn sem er einföld í notkun. Edico Handheld auðveldar fyrirtækjum að auka skilvirkni og afköst í rekstri ásamt að hámarka rauntíma skráningu í ferlum. Einnig verða framsögumenn frá íslenskum fyrirtækjum sem eru að nota lausnir frá Edico og Zebra. Að sjálfsögðu verður hægt að fá að handleika ný tæki sem verða til sýnis bæði fyrir og eftir kynningarnar. Edico ætlar að gefa 3 þátttakendum Nokia 8 Android farsíma, sem eru nýju flaggskipin frá Nokia. Byrjum á gómsætum morgunmat þegar húsið opnar kl. 8:30. Nánari dagskrá verður auglýst fljótlega.

bottom of page