top of page

Edico gerir samning við Landspítalann

Edico hefur samið við Landspítala Háskólasjúkrahús um kaup á handskönnum frá Zebra. Samningurinn gildir til tveggja ára. Landspítalinn gerir kröfur um virkni og hefur ákveðnar þarfir, eins og t.d. að geta sótthreinsað búnaðinn. Til þess þarf ákveðna útfærslu af búnaði sem þolir þannig meðhöndlun. Kristján Þór Valdimarsson undirritaði samninginn fyrir hönd Landspítalans og Gunnar Gunnarsson fyrir hönd Edico.

bottom of page