top of page

Svona á sjálfsafgreiðsla að virka

Zebra hefur í langan tíma boðið upp á sjálfsafgreiðslulausnir fyrir verslanir sem byggist á því að viðskiptavinir taki tæki með sér inn í verslunina og skanni vörurnar beint í poka. Þessar lausnir hafa sannað gildi sitt og eru til hagsbóta bæði fyrir verslanir og viðskiptavini þeirra.

Með þessu móti sér viðskiptavinurinn hvað vörurnar kosta, séð heildarupphæðina, séð hvaða tilboð eru í boði og geta raðað í poka eða kassa eftir því hvort vörurnar eigi að fara t.d. í ísskáp eða frysti.

Hér meðfylgjandi er myndband frá verslun í Nýja Sjálandi.

bottom of page