top of page

Eru takmarkanir á fjölda viðskiptavina?

V-Count getur talið viðskiptavini inn í verslunina og komið með viðvörun á skjá þegar hámarksfjölda er náð, miðað við sóttvarnarreglur hverju sinni.


V-Count er leiðandi framleiðandi í hug- og vélbúnaði sem greinir umferð viðskiptavina. Nýi 3D búnaðurinn Ultima Al er með allt að 99.9% nákvæmni. Linsan getur fylgst með allt að 9 metra svæði. V-Count búnaðurinn getur talið og fylgst með umferð í myrkvi (Night Vision) og styðst við Active Stereo Vision tækni.


bottom of page