top of page

Frábær vinnutölva frá Zebra

Ný vinnutölvu frá Zebra sem hentar sérstaklega þeim sem eru mikið á ferðinni og þurfa tölvu sem stenst allar hugsanlegar aðstæður og endist vinnudaginn.Ef þörf er á frekari rafhlöðuendingu, þá er auðveldlega hægt að skipta um rafhlöðu og halda áfram að vinna.


Bjartur skjárinn gerir okkur mögulegt að vinna utandyra.


Tölvan er sterklega byggð og þolir allt að 1,5 metra fall.
Hægt er að fá mikið af aukahlutum og festingum sem tryggja hámarks notagildi fyrir mismunandi aðstæður.
bottom of page