Joan Assistant fundarskjáir er einföld leið til að sjá hvort fundarherbergi séu upptekin eða hvort það sé óhætt að nýta þau.

Með Joan Assistant er hægt að sjá dagskrá fundarherbergisins yfir daginn og bóka það á tækinu sjálfu, ef það er laust til notkunar.

Valkostir:

  • Í boði eru tveir litir, svartur rammi eða grár rammi

  • Joan Assistant (non-touch display)

  • Joan Manager (Touch-display)

  • Joan Execcutive (Touch-display & enterprice security)

Nánari upplýsingar:

Vefsíða Joan Assistant