top of page

Límmiðar og blekborðar

Edico selur hágæða vöruframleiðslu frá Zebra.


Zebra prentarar eru mest seldu prentararnir fyrir verslanir, vöruhús og flutningsfyrirtæki í heimi.


Edico veitir ráðgjöf á límmiðum og prenturum frá Zebra, sem er mjög mikilvægt til að reksturinn gangi vel fyrir sig.


Sem dæmi aðstoðaði Edico Krónuna varðandi "Síðasti séns" límmiða. Krónan notar Zebra handtölvur og Zebra mobile prentara við útprentun.Edico útvegar Zebra hágæða vörumiða á mæla sem þurfa að endast við krefjandi aðstæður fyrir Controlant.


bottom of page