top of page

JOAN herbergisstjórnun

Einföld leið til að sjá hvort fundarherbergi séu upptekin, eða óhætt sé að nýta þau

Með JOAN er hægt að sjá dagskrá fundarherbergja yfir daginn og bóka þau á tækinu sjálfu, eða í gegnum dagatal, ef það er laust til notkunar. JOAN er einfalt í uppsetningu, tengist þráðlausa netinu og engar snúrur. JOAN styður íslensku auk fjölda annarra tungumála. Engin takmörkun er á notendum JOAN og er hægt að velja svartan eða gráan ramma.


JOAN samtengist:

  • G Suite

  • Office 365

  • Microsoft Exchange

  • iCalendar

  • 25Live

  • EMS


Vefsíða JOAN

YouTube síða JOAN

bottom of page