top of page

Sjálfsafgreiðslulausnir

Eykur sjálfvirkni í afgreiðslu

Edico hefur kynnt sér úrval sjálfafgreiðslulausna og hefur áhuga að vinna með fyrirtækjum að auka sjálfvirkni við afgreiðslu viðskiptavina þeirra. Við getum útvegað vélbúnað og smíðað hugbúnað ef þess þarf til.


Sjálfsafgreiðslulausnir leyfa viðskiptavinum að afgreiða sig sjálft, með snjalltæki á meðan það velur vörur í verslun eða á snertiskjástandi á leiðinni út úr verslun. Einnig er hægt að vera með snertiskjástand til að panta vörur, sem dæmi mat.


Edico hefur meðal annars þróað Edico verðskanna, sem getur verið staðsettur víða um verslanir. Með honum geta viðskiptavinir skannað strikamerki vöru og fengið þannig nákvæmar upplýsingar um vöru, sem dæmi verð og innihald. 

bottom of page