top of page

Navori skjákerfi fyrir upplýsingar og auglýsingar

 

Skjákerfi eru í auknum mæli notuð í ýmsum tilgangi til að auka sýnileika og auka upplýsingaflæði til viðskiptavina.

 

Verslanir erlendis hafa aukið til muna að nota rafrænar auglýsingar í stað prentaðs efnis og það á það á eftir að aukast hér á landi líka. Með öflugu skjákerfi er hægt að tryggja að rétt efni berist á réttum tíma og fyrir hentugan áhorfendahóp.

 

Það er meira að segja hægt að láta kerfið velja efni t.d. eftir veðurfari.

 

Nú þarf að ekki að hafa áhyggjur af prentvillum eða öðrum verðbreytingum því það er alltaf hægt að uppfæra auglýsinguna án mikillar fyrirhafnar.

 

Nú er hægt að fá mjög öfluga skjái með frábærri upplausn í öllum hugsanlegum stærðum. Það má því gera ráð fyrir að skjáir verði mun meira áberandi í verslunum landsins á næstu árum.

Vefsíða Navori: https://www.navori.com/

Kíktu endilega á Navori myndböndin

bottom of page