top of page

Netlausnir
Edico vinnur með Extreme Networks varðandi netlausnir. Extreme Networks sáu t.d. um netmál á Super Bowl þar sem hver gestur gat pantað sér veitingar í sætið sitt án þess að þurfa að standa upp og missa af þessari frábæru skemmtun.
Extreme Networks keypti nýlega þráðlausar netlausnir af Zebra sem Edico hefur boðið viðskiptavinum upp á og eru í notkun hjá nokkrum fyrirtækjum.
Nánari upplýsingar:
Skoða myndbönd frá Extreme Networks
bottom of page