Nýtt model frá Zebra í handskönnum


Zebra kynnir nýja línu í handskönnum. DS2200 línan er endurbætt útgáfa af vinsælu LS2208 og LI2208 sem eru notaðir víða á landinu. DS2200 línan kemur í tveimur útgáfum. DS2208 er 2D skanni með USB snúru og DS2278 er 2D þráðlaus handskanni. DS2200 hentar vel þegar lesa á lítil og skemmd strikamerki. DS2200 línan les flest allar gerið af strikamerkjum á pappír og líka af farsímum og tölvuskjám. Í boði verður Zebra One-Care þjónustuábyrgð frá framleiðanda í allt að 5 ár sem tekur á öllu tjóni eða skemmdum sama hvers eðli þær eru. Zebra DS2200 línan er í boði í hvítri og svartri útgáfu.

Alla nánari upplýsingar eru að finna á: https://www.zebra.com/us/en/products/scanners/general-purpose-scanners/handheld/ds2200-series.html

#Zebra #Handskannar #þráðlausirskannar #strikamerkjalesari