top of page

Qmatic þjónustukerfi hjá Lyfju

Hér segir Lyfja frá reynslu sinni af Qmatic þjónustukerfum í verslunum sínum.


Lyfja er með virkilega flotta uppsetningu af Qmatic þjónustukerfi, þar sem viðskiptavinir þeirra geta valið milli mismunandi þjónustuleiða. Þá geta viðskiptavinir valið milli þess að sækja lyf, fá ráðgjöf í verslun eða afgreiðslu við kassa. Númerið er hægt að færa á milli þjónustuleiða, þannig halda viðskiptavinir alltaf sínum stað í röðinni.


Qmatic þjónustukerfið dregur úr biðtíma og lágmarkar fjölda á biðsvæði. Nú þurfa viðskiptavinir Lyfja ekki að bíða í röð eftir þjónustu, heldur geta skoðað sig um í verslun eða fengið sér sæti í notalegri biðaðstöðu.

bottom of page