Qmeter þjónustumælingar

Með QMETER snjallforritinu kemstu nær þínum viðskiptavinum og færð í rauntíma, nákvæmar og réttar upplýsingar hvernig upplifun þinna viðskiptavina er.

 

Nú getur þú brugðist fljótt og örugglega við ef þínir viðskiptavinir eru ósáttir eða ánægðir með þjónustuna þína eða upplifun þeirra er undir eða yfir væntingum. Með einföldum hætti getur þú hannað viðmót og spurningar í snjallforritinu eftir því hvað hentar hverju sinni. Einfalt er að aðlaga þjónustukannanir t.d á nýrri þjónustu eða nýju vöruframboði svo eitthvað sé nefnt.

Frekari upplýsingar:

Vefsíða Qmeter

Qmeter demo

Sjáðu hvernig Qmeter þjónustumælingar virka

Qmeter þjónustumælingar
Qmeter þjónustumælingar

Þjónustumælingar

press to zoom
Edico þjónustumælingar
Edico þjónustumælingar

þjónustumælingar

press to zoom
Qmeter þjónustumælingar
Qmeter þjónustumælingar

press to zoom
Qmeter þjónustumælingar
Qmeter þjónustumælingar

Þjónustumælingar

press to zoom
1/4