top of page

Olíuverzlun Íslands innleiðir netbúnað og handtölvulausn frá Edico

Rekstrarland opnaði nýverið glæsilegt vöruhús. Rekstrarland er einnig með verslun í Vatnagörðum 10 sem selur rekstrarvörur fyrir fyrirtæki og heimili – allt frá hreinlætisvörum og molasykri á kaffistofuna til sérhæfðrar vöru fyrir hótel- og veitingahús, heilbrigðisstofnanir og rannsóknastofur. Olíverslun Íslands í samvinnu við Edico unnu saman að því að innleiða bestu og öruggasta þráðlausan netbúnað frá Zebra í allt vöruhúsið. Edico útbjó handtölvulausn sem vinnur á Zebra handtölvum sem vöruhús og verslun Rekstrarland notast við öll sýn helstu störf í vöruhúsinu og má þar helst nefna Tínslur, móttökur, millifærslur, millifærslur á milli lagera, vörutalningar, uppfléttingar, pantanasaga svo eitthvað sé nefnd. Edico lausnin er í vel studdu umhverfi sem býður upp á notkun á tækjum frá ýmsum framleiðendum og stýrikerfið eins og Android, IOS og Windows mobile.

bottom of page