Nýr starfsmaður hjá Edico

Við kynnum Viðar Kristinsson til leiks hjá Edico sem söluráðgjafa og verkefnastjóra hjá Edico.
 
Viðar, sem býr að góðri reynslu af UT markaðinum, hefur starfað við þjónustu, sölu- og markaðsmál í upplýsingatækni m.a. sem deildarstjóri rekstrarþjónustu hjá Advania og sölustjóri þjónustu hjá Skyggni. Undarfarin misseri hefur Viðar m.a. starfað við tæknilega söluráðgjöf á iðnstýribúnaði.

 

Við bjóðum hann velkominn til starfa.

 

 

 

 

Deila á Facebook
Please reload