top of page

Edico ráðstefna 2022 - 6. október 2022



Edico verður með ráðstefnu ásamt samstarfsaðilum í Gullteig á Grand hótel, 6. október 2022. Þar kynnum við áhugaverðar lausnir og nýjungar.


Ráðstefnan er fyrir viðskiptavini Edico og er aðgangur ókeypis. Skráning á viðburðinn er nauðsynleg og er takmarkaður sætafjöldi. Það er því mikilvægt að skrá sig sem fyrst.


Dagskrá

  • 11:30 - Léttur hádegisverður í boði Diebold Nixdorf

  • 12:00 - Ráðstefnan sett - Fyrirlestrar

  • 14:30 - Kaffi

  • 15:00 - Fyrirlestrar

  • 17:00 - Drykkir í boð Zebra


Fyrirlesarar

  • Mark Thomson frá Zebra

  • Linda Grådal frá Whywaste

  • Pernille Rahbek frá Diebold Nixdorf

  • Jennifer Pinter og Morten Bligaard frá Datalogic

  • Fredrik Sunesson frá Pricer

  • Sohail Chaudhry frá SOTI

  • Ken Winbäck frá Elo

  • Ian Davies frá Gamber Johnson

  • Jorg Boutkan frá Qmatic

  • Daníel Brandur Sigurgeirsson frá Edico

  • Ivo Ølstørn frá Zebra


Reynslusögur

  • Pétur Þór Halldórsson frá S4S

  • Tinna Harðardóttir frá Innnes

  • Haukur Magnús Einarsson frá Elko


Fyrirlestrar verða með fókus á ákveðin málefni og að hámarki 20 mínútur. Við viljum fara hratt yfir efnið og hafa málefnið áhugavert.


Ráðstefnugestir geta hitt Edico og samstarfsaðila okkar á sýningarsvæði til að ræða málin í hádegismatnum, kaffitímanum eða í lok dags.

bottom of page