Leitum eftir forritara

Við erum að leita að öflugum og reynslumiklum aðila til að sinna forritun á lausnum Edico. Viðkomandi þarf að geta átt í góðum samskiptum við fólk og geta unnið sjálfstætt í fjölbreyttum verkefnum. Við erum með góða starfsaðstöðu og reynslumikla starfsmenn. Edico leggur mikla áherslu á að hafa ánægju af starfinu og að einstaklingar geti vaxið í starfi með möguleika á frekari menntun. Nánar um starfið og umsóknir