Zebra TC51 & TC56

Zebra TC51 & TC56 sameinar bæði útlit, stryk og kraft. Handtölvan kemur með nýjustu útgáfu af Android 6.0 Marshmallow stýrikerfi. Nýr og öflugur Qualcomm Snappdragon 64-bit örgjörvi skilar sér einstaklega vel í allri vinnu í handtölvunni. Nýr (multi-touch) 5" skjár geri notendum kleift að nota handtölvuna með góðu móti í bleytu og í miklu sólarljósi. Strikamerkjalesarinn les 1D og 2D merki. Frábær rafhlöðuending tryggir allt að 14 klst í fullri notkun á einni hleðslu. Einfalt er að skipta um rafhlöðu í vélinni án þess að vélin endurræsir sig (Warm Swap mode). Háhraða nettengin með Wi-Fi eða 4G LTE. Zebra bíður upp á breytt úrval af vönduðum aukabúnaði. Zebra bíður upp á allt að 5 ára kaskó ábyrgð sem tekur á öllum mögulegum áföllum og skemmdum án nokkura spurninga.

  • Vörutalninga

Nánari upplýsingar:

xxxxx

xxxx