
Vanguard vöruvernd og þjófavarnarbúnaður
Vanguard sérhæfir sig í heildarlausnum á þjófavarnarbúnaði fyrir raftæki og fatnað.
Verslanir á borð við Costco, Síminn, Vodafone á Íslandi, Vodafone Global, Sprint og Best Buy, treysta á Vanguard að sýningarbúnaður þeirra sé ávallt virkur og tilbúinn að taka á móti nýjum viðskiptavinum sem vilja skoða og prófa sýningarbúnað með besta og þægilegasta móti.
Vanguard er leiðandi í þjófavarnarbúnaði sem er seldur og þjónustaður í allt að 80 löndum. Vanguard er í góðu samstarfi við helstu framleiðendur á farsímum, myndavélum og tölvubúnaði.
Þeir vöruflokkar sem Vanguard sérhæfir sig í eru meðal annars:
-
Farsímar og snjallsímar
-
Spjaldtölvur
-
Myndavélar
-
Fartölvur
-
Aukabúnaður fyrir snjallúr, heyrnatól, Þráðlausa hátalara
-
Fatnað og aukabúnað
Frekari upplýsingar:
Sjá hvernig kerifð virkar