Atvinnutölvur

Nútíma vinnuumhverfi krefst nútíma tækni. Edico býður upp á tölvubúnað sem stenst hörðustu kröfur um endingu og notkun við erfiðar aðstæður. Við erum að tala um tölvur sem geta verið í ýmsum atvinnutækjum eins og í gröfum, vörubílum, inn á sjúkrastofnunum, lögreglubílum, slökkvibílum og sjúkrabílum svo eitthvað sé nefnt.

 

Þetta er tölvubúnaður sem þolir að vera á flakki og í ýmsum aðstæðum og ekki bara til staðar á skrifborðinu eins og venjulegar tölvur.   

Helstu samstarfsaðilar og framleiðendur á þessum tölvubúnaði eru:

Sjáðu vörurnar sem eru í boði hjá Edico 

atvinnutölvur sem þola ýmsar erfiðar aðstæður