top of page

Mercedes-Benz í Malmö eykur þjónustustigið með Qmatic númerakerfi

Nýverið tók Mercedes-Benz umboðið í Malmö til notkunar númerakerfi frá Qmatic. Mercedes-Benz leggur mikla áherslu á hátt þjónustustig við sína viðskiptavini, því var þessi lausn kærkomin til að koma enn frekar til móts við þá. Viðskiptavinir eiga þess nú kost að geta gengið um sýningarsali Mercedes-Benz og skoðað þá glæsivagna sem þar eru til sýnis meðan beðið er eftir þjónustu. Með þessu móti eru viðskiptavinir öruggir um að þeim verði sinnt eins fljótt og auðið er, án þess að þeir þurfi sjálfir að finna næsta lausa sölufulltrúa.

Upplýsingar um númerakerfið:

bottom of page