top of page

Edico Visit móttökukerfi 

Móttökukerfi sem skráir inn gesti sem eru að koma í heimsókn til fyrirtækisins. Starfsfólk fær skilaboð í tölvupósti og með SMS sem lætur vita um komu gesta.

Virkni kerfisins:

 • Skrá inn upplýsingar og velja starfsmann í lista

 • Velja hópa/þjónustur.

 • Samtenging við AD og sækja upplýsingar um starfsfólk.

 • Skráning á viðveru utanaðkomandi.

 • Mögulegt að tengja prentara og prenta út heimsóknarkort gesta með nafni.

 • Tölfræði upplýsingar.

 • Breyta litum og bakgrunni við hæfi.

 • Tungumálaval.

 • Tilkynningar í tölvupósti.

 • Tilkynningar í SMS. SMS gátt er ekki innfalin í árgjaldi.

 • Tilkynningar til þriðja aðila ef viðkomandi samþykkir ekki boðin eftir X mín.

 • Samtenging við Qmatic þjónustu og númerkerfi.

 • Tilkynningar til gesta í SMS þegar heimsókn hefur verið staðfest.

 • Velja mismunandi skilaboð til gesta til að senda í SMS.

„Þjónustan frá Edico var persónuleg og tók tillit til raunverulegra þarfa okkar. Fulltrúum Edico var í mun að aðlaga kerfin þannig að þau pössuðu starfsseminni okkar sem allra best og væru þjál í notkun fyrir gesti okkar. Ég kunni að meta viðleitni Edico sem snéri að því að gera okkur sjálfbær um breytingar á starfsmannalistum og öðrum stillingum.“

 

Gissur Kolbeinsson, fjármála- og rekstrarstjóri Bandalags Háskólamanna

Lesa reynslusögu Bandalags háskólamanna

Myndir úr móttökukerfi hjá Bandalagi Háskólamanna 

bottom of page