top of page

Edico Visit móttökukerfi

Móttökukerfið skráir komu gesta til fyrirtækisins og sendir tilkynningu á viðeigandi starfsmann

Gestir skrá sig inn og geta valið starfsmann af lista, einnig er hægt að velja hópa eða þjónustur.

Mögulegt er að tengja prentara við og prenta heimsóknakort gesta með nafni. Starfsfólk samþykkir komu gesta og kerfið sendir tilkynningu á gest í gegnum SMS, ef starfsfólk samþykkir ekki á tilsettum tíma er skráningin send áfram á þriðja aðila sem getur fylgt gesti áfram í heimsókn sinni.


Virkni kerfisins:

 • Gestir skrá inn upplýsingar

 • Hægt að velja starfsmann, hóp eða þjónustu af lista

 • Samtening við AD (Active Directory) til að sækja upplýsingar um starfsfólk

 • Skráning á viðveru viðkomandi

 • Tenging prentara

 • Tölfræði upplýsingar

 • Sérsniðinn bakgrunnur

 • Tungumálaval

 • Tilkynningar í tölvupósti

 • Tilkynningar í SMS

 • Tilkynning á þriðja aðila ef viðkomandi samþykkir ekki á tilsettum tíma

 • Tilkynning gesta í SMS þegar heimsókn hefur verið samþykkt

 • Sérsniðin skilaboð til gesta í SMS

 • Samtenging við Qmatic þjónustu og númerakerfi


"Þjónustan frá Edico var persónuleg og tók tillit til raunverulegra þarfa okkar. Fulltrúum Edico var í mun að aðlaga kerfin þannig að þau pössuðu starfsseminni okkar sem allra best og væru þjál í notkun fyrir gesti okkar. Ég kunni að meta viðleitni Edico sem snéri að því að gera okkur sjálfbær um breytingar á starfsmannalistum og öðrum stillingum"

Gissur Kolbeinsson, fjármála- og rekstrarstjóri Bandalags Háskólamanna

Lesa reynslusögu Bandalags háskólamanna

bottom of page