top of page

Qmatic þjónustulausn

Tengir fólk við þjónustur

Númerakerfi fyrir allar tegundir afgreiðslna, stórra sem smáa, allt frá einföldum miða, sjálfsafgreiðslu skjáa til fullkomlega sérsniðinna lausna fyrir þitt fyrirtæki sem nýtir tölfræðilegar upplýsingar viðskiptavina.


Frá netinu á staðinn, númerakerfi eru hönnuð til að veita viðskiptavinum betri þjónustu, tryggja að starfsmenn hafi tíma til að sinna starfi sínu á skilvirkan hátt og gefa þér sem stjórnanda upplýsingar til að halda góðri stjórn

  • Dragðu úr biðtíma og lágmarkaðu mannfjöldann á biðsvæðinu

  • Bættu flæði viðskiptavina fyrir skilvirkari rekstur

  • Haltu viðskiptavinum upplýstum um hvert skref

  • Fáðu innsýn í upplifun viðskiptavina til að taka upplýstar ákvarðanir


Fyrir heimsókn

Áður en viðskiptavinir þínir mæta getur þú undirbúið þá með viðeigandi upplýsingum, eins og staðsetningum og verklagsreglum. Auk þess geta Qmatic lausnir hjálpað þér að spá fyrir um hversu marga starfsmenn þú þarft á hverjum stað út frá gögnum og greiningu á fyrri kröfum og núverandi þjónustumarkmiðum


Heimsókn

Viðskiptavinir þínir fá áreynslulausa upplifun við komu með sjálfsafgreiðsluskjá eins og QR-skönnun eða sjálfsinnritun. Með gögnum, eins og heimsóknarsögu viðskiptavina, getur starfsfólk veitt persónulega upplifun þegar viðskiptavinir mæta


Eftir heimsókn

Þegar viðskiptavinir hafa lokið heimsókn sinni getur þú sótt mikilvægar upplýsingar úr endurgjöf og gögnum sem safnast í heimsókn þeirra, til að auðkenna það svæði sem þú þarft að vinna á til að hámarka viðskipti þín


Vefsíða Qmatic

YouTube síða Qmatic

Qmatic búnaður

bottom of page