ERT ÞÚ AÐ NÝTA PÓSTSTOÐ PÓSTSINS?

Zebra ZD420 kemur í mörgum útfærslum. Fyrir Póststoðina taka flestir einföldustu útfærsluna og þá annað hvort USB tengdann beint við tölvu eða USB/nettengdann ef fleiri en ein tölva notar sama prentarann.

Við erum með prentarana og límmiðana sem þig vantar

Prentarar

zd420d-product-photography-left-media.pn

Límmiðar

Límmiðarnir sem þarf með Póststoðinni eru 102mm á breidd x 76mm hæð (fyrir umslög) eða 102mm á breidd x 152mm hæð (fyrir pakka)

labels.jpg