top of page
qmatic-logo-2022.webp

Qmatic númerakerfi

Númerakerfi eiga heima í öllum afgreiðslum sem þjónusta viðskiptavini því það er há krafa um gott þjónustustig á Íslandi.

Númerakerfi er þjónustulausn sem leiðir viðskiptavini að réttri þjónustu og tryggir að þeir verði afgreiddir í réttri röð.

Númerakerfin er hægt að fá í nokkrum mismunandi útfærslum og geta því passað í allar tegundir afgreiðsla.

Viðskiptavinir og starfsfólk upplifa þægilegra umhverfi og þjónustan verður skilvirkari, ásamt því að upplifa minni hávaða og afslappaðra andrúmsloft.

Stjórnendur fá upplýsingar um notkun og geta tekið upplýstar ákvarðanir varðandi starfsmannaþörf til að viðhalda góðu þjónustustigi.

 

Þjónustustig er yfirleitt ekki mælanlegt nema með númerakerfi.

Frekari upplýsingar:

Vefsíða Qmatic

YouTube síða Qmatic

Qmatic búnaður

bottom of page