top of page

Við erum framúrskarandi og til fyrirmyndar í rekstri – þriðja árið í röð!

  • Writer: berglind
    berglind
  • Nov 3
  • 1 min read

Við hjá Edico erum stolt og þakklát yfir því að hafa hlotið viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki 2025 – þriðja árið í röð!


Auk þess höfum við einnig verið valin á lista Keldunnar yfir Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025 – einnig í þriðja sinn í röð!


ree

Þessar viðurkenningar eru mikil staðfesting á stöðugum rekstri, traustu samstarfi og faglegu starfi alls teymisins okkar. Að vera hluti af þessum hópi fyrirtækja sýnir að Edico byggir á sterkum grunni og stendur traustum fótum í íslensku viðskiptalífi.


Við þökkum viðskiptavinum okkar og samstarfsaðilum fyrir frábært samstarf og traust – án ykkar væri þetta ekki mögulegt. ❤️


👉 Sjá nánar um skilyrðin hér: creditinfo.is/framurskarandi/skilyrdin

👉 Sjá lista yfir fyrirmyndarfyrirtæki: keldan.is/Listar/Fyrirmyndarfyrirtaeki

 
 
bottom of page