top of page

Frábær sjálfsafgreiðsla þekkir matinn hjá IKEA í Svíþjóð

  • Writer: Grétar
    Grétar
  • May 30, 2022
  • 1 min read

Updated: Jul 20, 2022

Við kíktum í heimsókn til IKEA í Helsingborg þar sem eingöngu er notast við sjálfsafgreiðslubúnað frá Diebold-Nixdorf, hvort sem það er á veitingasviði, verslun eða vöruhúsinu.

ree

Andrúmsloftið var afslappað og þjónustan sem viðskiptavinir fengu gekk áreynslulaust fyrir sig.

ree

Afgreiðslubúnaðurinn þekkir matinn sjálfkrafa á bakkanum, hratt og einfalt.


Viðskiptavinir panta sér snarlið í sjoppunni í sjálfsafgreiðslukössunum þar sem einnig er hægt að greiða fyrir aðrar vörur úr búðinni.


bottom of page