Search
Edico er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 🎉
- berglind
- Sep 20, 2022
- 1 min read
Edico er í hópi 2,3% fyrirtækja á Íslandi sem uppfylla skilyrði Viðskiptablaðsins og Keldunnar um Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri.
Þetta er viðurkenning um frábæran árangur á síðustu árum sem við erum afar stolt af.

Til þess að komast á listann þurfa fyrirtæki að hafa skilað ársreikningi og uppfylla ýmis skilyrði. Tekjur þurfa að hafa verið umfram 40 milljónir króna, eignir yfir 80 milljónir og eiginfjárhlutfall að vera yfir 20%. Auk annarra þátta sem metnir eru af Viðskiptablaðinu og Keldunni.