top of page

EuroCIS 2022

Ertu að fara á EuroCIS? Við verðum með menn á staðnum.


EuroCIS er ein mikilvægasta vörusýninging fyrir smásölutækni í Evrópu.

Þar verður Pricer með stóran bás að kynna lausnir sem móta framtíð stafrænna verslana. 📍Hall 10/C43

Með Pricer verða samstarfsaðilar þeirra Storekey sem bjóða upp á sjálfsafgreiðslulausnir fyrir starfsmannalausar verlsanir. Storekey er meðal annars í notkun hjá verslunarkeðjunni Lifvs, sem er stærsta ómannaða verslunarkeðja Evrópu. Þá verða einnir Revionics með Pricer að kynna gervigreindar verðlagningu.Zebra er framarlega í þróun á nýjum lausnum sem auðvelda dagleg störf, auka skilvirkni og gefa betri yfirsýn fyrir starfsfólk og stjórnendur. 📍Hall 10/A44


Nýlega festi Zebra kaup á Fetch Robotics, sameinaður kraftur þeirra eykur frammistöðu manna og vélmenna með því að bæta getu og samræma vinnu þeirra og hreyfingu á rauntíma


Samstarfsaðilar Zebra verða á svæðinu að sýna hvernig þeir nota RFID tækni til að merkja vörur og umbúðir, þannig veist þú nákvæmt auðkenni þeirra, magn og staðsetningu.


SOTI verður á básnum hjá Zebrabottom of page