top of page

Euroshop 2023

Euroshop er að hefjast núna um helgina og er margt spennandi að sjá þar. Euroshop er stærsta smásölusýning í heimi, þar er fjallað um nýjustu strauma í smásölu. Farið er um víðan völl en sýningin flokkast í 8 deildir

  • Innrétting og hönnun verslunar

  • Lýsing

  • Efni og yfirborð

  • Smásölutækni

  • Smásölumarkaðssetning

  • Sýningar- og viðburðamarkaðssetning

  • Búnaður fyrir matarþjónustu

  • Kæli- og orkustjórnun

Því miður verðum við ekki á staðnum í ár en margir af okkar samstarfsaðilum verða með bás á svæðinu. Endilega hafið samband við okkur um að bóka fund með þessum flottu fyrirtækjum.

Zebra - Hall 6/A79

Pricer - Hall 6/A76

SOTI - Hall 6/E66

Elo Touch - Hall 6/B32

Diebold Nixdorf - Hall 6/E62

Whywaste - Hall 5/D19-13

V-Count - Hall 5/C15

Datalogic - Hall 6/C46


bottom of page