top of page
Lausnir
Fréttir


Tæknin eyðir út „föndrinu“ – Hreysti segir bless við handvirkar verðmerkingar eftir 35 ár
Hreysti, ein elsta og virtasta heilsuræktarverslun landsins, hefur tekið stórt skref í nútímavæðingu með því að innleiða Pricer rafrænar verðmerkingar frá Edico . Þetta markar endalok 35 ára ferlis handvirkra verðbreytinga sem hingað til voru bæði tímafrekar og erfiðar. Hreysti, sem hefur starfað frá árinu 1988 og rekur verslun í Skeifunni 19, netverslun og lagerhúsnæði, stóð frammi fyrir kunnuglegri áskorun: tímafrekar verðbreytingar. Allar breytingar voru áður unnar með han


Ný og glæsileg verslun Ormsson á Akureyri
Ormsson opnaði á dögunum nýja verslun á Akureyri og má með sanni segja að þar hafi verið um glæsilega viðbót að ræða í verslunarlífi...


Rafrænar verðmerkingar hjá N1
N1 hefur innleitt rafrænar merkingar frá Pricer. Edico hefur mjög góða reynslu af að vinna með fyrirtækjum Festi sem eru Krónan, Elko, N1...
bottom of page
