top of page
Lausnir
Fréttir


Við erum framúrskarandi og til fyrirmyndar í rekstri – þriðja árið í röð!
Við hjá Edico erum stolt og þakklát yfir því að hafa hlotið viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki 2025 – þriðja árið í röð! Auk þess höfum við einnig verið valin á lista Keldunnar yfir Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025 – einnig í þriðja sinn í röð! Þessar viðurkenningar eru mikil staðfesting á stöðugum rekstri, traustu samstarfi og faglegu starfi alls teymisins okkar. Að vera hluti af þessum hópi fyrirtækja sýnir að Edico byggir á sterkum grunni og stendu


Edico hlýtur viðurkenningu sem eitt af Fyrirmyndarfyrirtækjum VR
Stéttarfélagið VR hefur nú birt lista yfir Fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2025 , þar sem fimmtán efstu fyrirtækin í hverjum stærðarflokki...


Framúrskarandi og til fyrirmyndar í rekstri annað árið í röð
Framúrskarandi fyrirtæki Í 15 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum...
bottom of page
