Search
Rafrænar verðmerkingar hjá N1
- berglind
- Mar 21
- 1 min read
N1 hefur innleitt rafrænar merkingar frá Pricer. Edico hefur mjög góða reynslu af að vinna með fyrirtækjum Festi sem eru Krónan, Elko, N1 og Bakkinn vöruhús.
Pricer hefur raunverulega sannað sig sem áreiðanlegt og skilvirkt kerfi. Hægt er að treysta á réttar upplýsingar hverju sinni.

Við áfyllingu er hægt að láta Pricer miðana blikka til að flýta fyrir og koma í veg fyrir mistök.

Með Pricer getur starfsfólk séð hvar vörur eru staðsettar í verslun.
Fyrirtæki sem eru með vefverslun geta einnig boðið viðskiptavinum sínum á netinu að sjá staðsetningu vörunnar í verslun.
